Færsluflokkur: Dægurmál

Mættur eftir smáfrí

Það er þetta með ísskápinn í vesturbænum,hvað skyldi hafa verið í honum.Svo er það þetta með bílstjórana um hvað snúast þessi mótmæli,hélt fyrst að það væri bara eldsneytisverðið.Það er greinilega margt annað á spýtunni.En samt sem áður stjórnarliðið verður  að fara að vakna og koma út úr glerskálunum.Það er greinilega mikil reiði í gangi og svör eins og þessi við semjum ekki við þá sem fara með látum er eins og að hella olíu á eld og á ekki við nema um hryðjuverkamenn.


Að tapa sér.

Mér er nær að halda að félagarnir í Seðlabanka séu að tapa sér. 30 prósent raunlækkun á húnæðisverði. Ætla þessir seðlakallar sér að setjan hálfa þjóðina á hliðina.Þetta er kannski það sem þeir vilja,almenningur blæði sem mest fyrir þeirra óráðssíu.Mér blöskrar.


Gídeon

Ef vel er gáð sést að lúgur eru opnar.

Umhverfisráðherra

Í Silfur Egils í gær voru 3 þingmenn og umhverfisráðherra.Þótti mér ráðstýran bera af í sínum málflutningi. Vinstri grænir ekki sannfærandi,virðast ekki alveg skilja sjálfan sig.


Ráðherrar?

Er Kristján Möller sá eini sem er á lífi.

Bráðum kemur vor.

mikið er mig farið að lengja eftir  sumrinu


Eldsneytisverð.

Það er alveg með ólíkindum að alþingi láti ekkert frá sér heyra,þótt endalaus mótmæli heyrist vegna óheyrilegs eldsneytisverðs. Mætti halda að liðið svæfi allt þyrnirósarsvefni.


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband