Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Láta verkin tala.

Nú er lag til að framfylgjastjórnarsáttmála.Tildæmi sjávarútvegsstefnu stjórnarsáttmálans.Stjóriðjunasáttmálann og annað sem gæti hjálpað atvinnulífinu.Sýnist afturhaldinu sé að skrika íllilega fótur. Eru að hlaupast undan merkjum.


Kvótastaða og leiga.

Í byrjun kvótaárs. Þannig er að fyrirtækið sem ég vinn hjá er að reyna að gera út á rækju og reka vinnslu.Reynsla síðustu tveggja ára er sú  að þetta sé hægt með því að hafa grálúðu sem meðafla.Það hefur gengið bærilega framm að þessu að útvega aflaheimildir fyrir meðafla.Nú í byrjun kvótaárs ber svo við að ekki er hægt að leigja grálúðukvóta nema á einhverju okurverði sem stendur ekki undir neinu,skrítið grálúðukvótan hefur ekki náðst að veiða í mörg ár.Mér finnst þetta ansi hart er búinn að vera skipstjórnarmaður í áratugi og einn af þeim fyrstu sem fór að veiða grálúðu stundaði það til fjölda ára.Af einhverjum óútskýrðum ástæðum er ég ekki handhafi kvóta þótt ég sé búinn að stunda sjómennsku í rúm 40 ár og virðist sem réttur minn ekki vera neinn.Allt undir öðrum komið ,einhverjum hvítflippum sem tókst að ræna mann í skjóli illa fengina peninga.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband