Færsluflokkur: Heilbrigðismál
1.4.2010 | 01:17
Ekki rétt.
Tengdasonur minn var lagður inn á Landspítala núna síðasta mánudag mikið veikur kemur í ljós í dag rétt fyrir 1600 að hann er með kynfrumukrabbamein í miðmæti, þurfi á meðferð strax,en það ekki hægt fyrr en á morgun vegna skorts á læknateymi,þarna skiftir hver mínúta máli,skammist ykkar ,hugsið aðeins hver borgaði námið ykkar hver borgaði spítalana,hver kemur til með að borga góðan hluta niðurgreiddra námslána.Ef þið ætlið ykkur úr landi skammist ykkar og endurgreiðið námið áður en þið farið.
Öryggi sjúklinga tryggt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |