9.11.2011 | 12:30
Vaðlaheiðargöng
Í fullri einlægni,það er alveg nóg að skoða hverjir sitja í umhverfis og samgöngunefnd .Reynir hvað það getur til að bregða fæti fyrir svo sjálfsagða vegaframkvæmd sem Vaðlaheiðargöng eru.Líklega enginn þeirra þarf að nota Víkurskarð,sjá ekki út fyir RVK.
![]() |
Endurskoði forsendur ganganna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nákvæmlega, þetta er eftir öðru hjá þessari ríkisstjórn... aðeins meira múður og mas.
(netauga), 9.11.2011 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.